top of page
Pasta Dish

Ostagratínerða tortelini með skinku og grænmeti

 

1 poki tortelini c.a. 250 gr

200 gr skinkukurl

1 stk paprika

150 gr sveppir

200 gr brokkilí

Olía til steikingar

1 box piparostur rifinn

4 dl sósurjómi

Kjúklingakraftur

200 gr rifinn pastaostur

 

Aðferð:

Sjóðið tortelini eftir leiðbeiningum á pakka. Skerið grænmeti og steikið á pönnu ásamt skinkunni, bræðið saman sósurjóma og rifinn piparost. Setjið tortelini í eldfast mót og grænmetið yfir. Hellið sósunni yfir og hrærið vel saman. Stráið pastaostinum yfir og bakið í heitum ofni þar til osturinn er vel bráðinn.

Höfundur

Árni Þór Arnórsson

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page