top of page
pitupizza-med-rifnum-gradaosti-tomotum-o

Nachospizza

 

Pizzadeig

6 dl spelt mjöl

3 dl hveiti

1 tsk sykur

4 msk olía

4 tsk þurrger

3 dl volgt vatn

1 tsk salt

 

Aðferð:

Hnoðið deigið og látið hefast.

Rúllið út deigið ( Dugar í 2 botna )

Fylling:

6 dl salsasósa

400 gr hakk

1 poki tacokrydd

1 msk saxaður jalapeno

1 stk meðalstór  rauðlaukur í sneiðum

1 poki nachosflögur

200 gr Pizza ostur

200 gr mexikóostur

 

Aðferð:

Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu.  Smyrið salsasósu á pizzabotninn og stráið hakkinu yfir ásamt jalapeno og rauðlauknum. Brjótið nachosflögur yfir og stráið ostinum yfir bakið við 230° í 12-15 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.

 

Berið fram með sýrðum rjóma, ostasósu og gucamole

 

Höfundur Árni Þór Arnórsson

www.gottimatinn.is

bottom of page