top of page
ostaglad-haustgraenmeti (1).jpg

Ostagljáð haustgrænmeti

 

Innihalld:

200 gr Broccoli

200 gr Blómkál

300 gr Gulrætur

300 gr Rófur

300 gr kartöflur

150 gr  Sellerý

6 stk tómatar

2 stk hvítlauksgeirar

2 msk saxað ferkst basilikum

Salt og nýmalaður svartur pipar

2 dósir rjómaostur með kryddblöndu

1 glas dalafeta í kryddolíu

 

Aðferð:

Skerið grænmetið í bita. Steikið á pönnu. Harða grænmetið fyrst (kartöflur, rófur, gulrætur)

í 2 msk af olíunni af fetaostinum. Setjið í eldfastform. Bætið við olíu og steikið næst restina af grænmetinu.   Blandið öllu grænmetinu saman ásamt söxuðum hv´´itluak og basilikum. Kryddið með salti og pipar. Skerið tómatana í 4 hluta og setjið efst. Setjið rjómaostinn og fetaostinn yfir. Bakið í ofni við 170°C í 25-30 mín. Frábært meðlæti með lambakjöti.

 

Höfundur Árni Þór Arnórsson

Fyrir Kaupfélag Skagfirðinga

bottom of page